Dagskrá 116. þingfundar
mánudaginn 5. júní kl. 15:00
- Óundirbúinn fyrirspurnatími.
- Fordæming ólöglegs brottnáms úkraínskra barna, 1122. mál, þingsályktunartillaga utanríkismálanefndar. — Síðari umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Safnalög o.fl. (samráð og skipunartími), 741. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 3. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Fjölmiðlar (stuðningur við einkarekna fjölmiðla), 543. mál, lagafrumvarp menningar- og viðskiptaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Nafnskírteini, 803. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Opinbert eftirlit Matvælastofnunar (samræming gjaldtökuheimilda), 540. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 2. umræða. (Atkvæðagreiðsla).
- Heilbrigðisstarfsmenn (hámarksaldur heilbrigðisstarfsmanna ríkisins), 987. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 2. umræða. Mælendaskrá.
- Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum (vinnutímaskráning starfsmanna), 940. mál, lagafrumvarp félags- og vinnumarkaðsráðherra. — 2. umræða.
- Skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja (lágmarkskrafa um eiginfjárgrunn og hæfar skuldbindingar o.fl.), 806. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
- Rekstraraðilar sérhæfðra sjóða o.fl. (sala sjóða yfir landamæri o.fl.), 880. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráðherra. — 2. umræða.
- Land og skógur, 858. mál, lagafrumvarp matvælaráðherra. — 2. umræða.
- Íþrótta- og æskulýðsstarf (hlutverk samskiptaráðgjafa, öflun upplýsinga o.fl.), 597. mál, lagafrumvarp mennta- og barnamálaráðherra. — 2. umræða.
- Útlendingar (dvalarleyfi), 944. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 2. umræða.
- Skýrsla Ríkisendurskoðunar um Vegagerðina - Stjórnun, reikningshald og eftirlit með öryggi og gæðum framkvæmda, 1062. mál, álit nefndar. Mælendaskrá.