ALŢINGI Valmynd

Dagskrá 107. ţingfundar
ţriđjudaginn 21. maí, fundur hófst kl. 13:30

 1. Störf ţingsins.
 2. Kosning ţriggja manna og jafnmargra varamanna í stjórn Náttúruhamfaratrygginga Íslands til fjögurra ára, skv. 2. gr. laga nr. 55 2. júní 1992, um Náttúruhamfaratryggingu Íslands, međ síđari breytingum.
 3. Ákvörđun sameiginlegu EES-nefndarinnar, nr. 93/2017, um breytingu á IV. viđauka (Orka) viđ EES-samninginn (ţriđji orkupakkinn), 777. mál, ţingsályktunartillaga utanríkisráđherra. — Framhald síđari umrćđu.
 4. Raforkulög og Orkustofnun (EES-reglur, viđurlagaákvćđi), 782. mál, lagafrumvarp ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra. — 2. umrćđa.
 5. Breyting á ţingsályktun nr. 26/148, um stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku, 791. mál, ţingsályktunartillaga ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra. — Síđari umrćđa.
 6. Raforkulög (tilvísun í stefnu stjórnvalda um uppbyggingu flutningskerfis raforku), 792. mál, lagafrumvarp ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra. — 2. umrćđa.
 7. Heilbrigđisstefna til ársins 2030, 509. mál, ţingsályktunartillaga heilbrigđisráđherra. — Framhald síđari umrćđu.
 8. Fullgilding samnings um ađ koma í veg fyrir stjórnlausar úthafsveiđar í miđhluta Norđur-Íshafsins, 773. mál, ţingsályktunartillaga utanríkisráđherra. — Síđari umrćđa.
 9. Fimm ára fjarskiptaáćtlun fyrir árin 2019–2023, 403. mál, ţingsályktunartillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra. — Síđari umrćđa.
 10. Stefna í fjarskiptum fyrir árin 2019–2033, 404. mál, ţingsályktunartillaga samgöngu- og sveitarstjórnarráđherra. — Síđari umrćđa.
 11. Lögfesting samnings Sameinuđu ţjóđanna um réttindi fatlađs fólks, 21. mál, ţingsályktunartillaga, flutningsmađur: Ágúst Ólafur Ágústsson. — Síđari umrćđa.
 12. Breyting á ýmsum lögum til innleiđingar á tilskipun (ESB) 2015/1794 (farmenn), 530. mál, lagafrumvarp félags- og barnamálaráđherra. — 2. umrćđa.
 13. Réttur barna sem ađstandendur, 255. mál, lagafrumvarp, flutningsmađur: Vilhjálmur Árnason. — 2. umrćđa.
 14. Rafrćn auđkenning og traustţjónusta fyrir rafrćn viđskipti, 634. mál, lagafrumvarp ferđamála-, iđnađar- og nýsköpunarráđherra. — 2. umrćđa.
 15. Innstćđutryggingar og tryggingakerfi fyrir fjárfesta (lćkkun iđgjalds), 637. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráđherra. — 2. umrćđa.
 16. Kjararáđ (launafyrirkomulag), 413. mál, lagafrumvarp fjármála- og efnahagsráđherra. — 2. umrćđa.
 17. Samtök um evrópska rannsóknarinnviđi (ERIC), 767. mál, lagafrumvarp mennta- og menningarmálaráđherra. — 2. umrćđa.
 18. Fiskeldi (áhćttumat erfđablöndunar, úthlutun eldissvćđa, stjórnvaldssektir o.fl.), 647. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. — 2. umrćđa.
 19. Taka gjalds vegna fiskeldis í sjó og fiskeldissjóđur, 710. mál, lagafrumvarp sjávarútvegs- og landbúnađarráđherra. — 2. umrćđa.

Valmynd