ALÞINGI Valmynd

Dagskrá 76. þingfundar
þriðjudaginn 17. maí kl. 13:30

  1. Störf þingsins. Mælendaskrá.
  2. Útlendingar og atvinnuréttindi útlendinga (dvalar- og atvinnuleyfi), 597. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða.
  3. Útlendingar (flutningur þjónustu milli ráðuneyta), 598. mál, lagafrumvarp dómsmálaráðherra. — 1. umræða.
  4. Slysavarnarskóli sjómanna (skipan og hlutverk skólanefndar, aðskildar fjárreiður), 458. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða.
  5. Leigubifreiðaakstur, 470. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða.
  6. Sveitarstjórnarlög (íbúakosningar á vegum sveitarfélaga), 571. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða.
  7. Húsaleigulög (skráningarskylda vegna húsaleigusamninga og breytinga á leigufjárhæð), 572. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða.
  8. Skipulagslög (uppbygging innviða), 573. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða.
  9. Vaktstöð siglinga (gjaldtaka o.fl.), 574. mál, lagafrumvarp innviðaráðherra. — 1. umræða.
  10. Stefnumótandi byggðaáætlun fyrir árin 2022–2036, 563. mál, þingsályktunartillaga innviðaráðherra. — Fyrri umræða.
  11. Sóttvarnalög, 498. mál, lagafrumvarp heilbrigðisráðherra. — 1. umræða.
  12. Stefna í geðheilbrigðismálum til ársins 2030, 575. mál, þingsályktunartillaga heilbrigðisráðherra. — Fyrri umræða.

Valmynd